Hlutabréfahrun í breskum bönkum Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 10:45 Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. Vísir/AFP Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi. Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og Royal Bank of Scotland á hlutabréfamarkaðnum í London eftir gríðarlegar lækkanir. Gengi bréfa Barclays hafði lækkað um 10,3 prósent og bréfa RBS um 15 prósent sem leiddi til stöðvunar viðskipta þar sem um var að ræða meira en átta prósent lækkun. Viðskipti stöðvuðust í fimm mínútur en hófust svo á ný. Hlutabréfin hafa lækkað um rúmlega 13 prósent í dag hjá Barclays klukkan 10.40 á íslenskum tíma og hjá RBS um tæplega 16 prósent i dag. Hlutabréf í öðrum breskum bönkum hafa hrunið í morgun. Gengi bréfa Lloyds hafa lækkað um tæplega níu prósent það sem af er degi.
Tengdar fréttir HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. 26. júní 2016 17:44
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26