Enska pressan mætt fyrir utan hótel strákanna í Annecy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:53 Hótelið Les Trésoms í Annecy er viðverustaður karlalandsliðsins í knattspyrnu á meðan á EM stendur. Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu fengu þau tíðindi í morgunsárið að fulltrúar fjölmiðla væru mættir fyrir utan hliðið við hótel liðsins í hlíðunum við fjallabæinn Annecy í Frakklandi. Fastlega er reiknað með því að þar hafi verið fulltrúar bresku götublaðanna eða ljósmyndara í leit að dýrmætum skotum af strákunum okkar sem eru á vörum heimsbyggðarinnar. Ljóst er að ýmislegt er breytt eftir að strákarnir okkar drógust gegn Englandi sem verður andstæðingur okkar í sextán liða úrslitum á mánudaginn. Breska pressan, þá sérstaklega götublöðin, eru dugleg í að snúa út úr orðum viðmælenda sinna og gera fréttir æsilegri en tilefni er til.Sjá einnig:Það ver vel um strákana okkar á hótelinu í Annecy - myndir Af þeim sökum hafa þjálfararnir Lars og Heimir meðal annars gripið til þess ráðs að banna viðtöl við starfsmenn landsliðsins en til þessa hefur verið hægt að ræða við fólkið í kringum landsliðið í kringum æfingar hér í Annecy. Það aðgengi snarminnkar núna og verður aðgengi íslensku pressunnar að strákunum afar takmarkað eins og annarra fulltrúa fjölmiðla hér ytra. Byrjunarliðsmenn í París í gær hvíldu í dag en aðrir tóku æfingu í Annecy. Heimir og Lars svöruðu svo kalli fjölmiðla eftir æfingu eins og sjá má í fréttunum hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Lars: „Ég er kominn heim“ hitti mig beint í hjartastað Íslenski landsliðsþjálfarinn talaði fallega um eitt helsta lag stuðningsmanna íslenska landsliðsins. 23. júní 2016 12:04
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45