Day ekki viss um að hann fari til Ríó Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júní 2016 15:15 Jason Day, vísir/epa Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íþróttamenn eru þegar farnir að draga sig úr keppni á ÓL í Ríó af ótta við Zika-veiruna. Kylfingurinn Rory McIlroy hefur þegar gefið út að hann fari ekki og Jason Day er að skoða málið. Day, sem er efstur á heimslista kylfinga, segist ætla að ræða málið við fjölskyldu sína áður en hann tekur ákvörðun um hvort hann fari til Brasilíu eður ei. „Fjölskyldan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér. Ég þarf að athuga hvort hún sé sátt áður en ég tek ákvörðun,“ sagði Day en hann er tveggja barna faðir. McIlroy er ekki eini kylfingurinn sem fer ekki til Ríó því Vijay Singh og Marc Leishman ætla ekki að fara út af Zika-veirunni. Svo hafa þeir Adam Scott og Louis Oosthuizen ekki áhuga á leikunum. Þeir hafa verið sakaðir um peningagræðgi enda engir peningar í boði fyrir árangur á þessu íþróttamóti.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira