Úlfar velur landsliðshópa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 13:00 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í landsliðinu sem tekur þátt á EM á heimavelli. vísir/daníel Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira