Lífið

Lífið er yndislegt á Stade de France

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Strákarnir fagna í leikslok.
Strákarnir fagna í leikslok. vísir/epa
Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag.

Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka.

 

Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.