Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 17:45 Daniel Sturridge er hér kominn framhjá Ara Frey Skúlasyni í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira