Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 11:03 Lögregluþjónar standa vörð nærri svæðinu þar sem skotárásin átti sér stað. Vísir/AFP Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02