Lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 11:51 Frá vinstri Vésteinn Hafsteinsson, Daniel Stahl, Guðni Valur Guðnason og Pétur Guðmundsson. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason stóð sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gær þegar hann kastaði kringlunni 61,20 metra. Guðni Valur náði sínum besta kasti í þriðju og síðustu tilraun (61,20 metrar) en hann hafði kastað 58,18 metra og 57,91 metra í fyrstu tveimur köstum sínum. Lokakastið var ekki aðeins lengsta kast Guðna á þessu EM heldur var það einnig lengsta kast hans á árinu. Hann hafði lengst kastað 60,72 metra en persónulega met hans er kast upp á 63,50 metra. Guðni Valur náði ekki að tryggja sér sæti í tólf manna úrslitunum og endaði í 22.sæti í forkeppninni. Þessi frumraun gefur aftur á móti góð fyrirheit um framhaldið enda er Guðni Valur enn bara tvítugur. Við nánari athugum komst Frjálsíþróttasamband Íslands einnig að því að þetta kast Guðna hafi í raun verið sögulegt. „Eftir nánari skoðun kemur í ljós að þetta er lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi. Vésteinn Hafsteinsson, Erlendur Valdimarsson og Óskar Jakobsson náðu aldrei svo löngum köstum á HM, ÓL, eða EM," segir á fésbókarsíðu sambandsins. Vésteinn Hafsteinsson á Íslandsmetið sem er kast upp á 67,64 metra frá árinu 1989 eða sex árum áður en Guðni Valur fæddist. Erlendur Valdimarsson er sá Íslendingur sem hefur kastað næstlengst (64,32 metra) en Guðni Valur komst upp fyrir Óskar Jakobsson og í þriðja sætið á síðasta ári. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason stóð sig mjög vel á sínu fyrsta stórmóti í gær þegar hann kastaði kringlunni 61,20 metra. Guðni Valur náði sínum besta kasti í þriðju og síðustu tilraun (61,20 metrar) en hann hafði kastað 58,18 metra og 57,91 metra í fyrstu tveimur köstum sínum. Lokakastið var ekki aðeins lengsta kast Guðna á þessu EM heldur var það einnig lengsta kast hans á árinu. Hann hafði lengst kastað 60,72 metra en persónulega met hans er kast upp á 63,50 metra. Guðni Valur náði ekki að tryggja sér sæti í tólf manna úrslitunum og endaði í 22.sæti í forkeppninni. Þessi frumraun gefur aftur á móti góð fyrirheit um framhaldið enda er Guðni Valur enn bara tvítugur. Við nánari athugum komst Frjálsíþróttasamband Íslands einnig að því að þetta kast Guðna hafi í raun verið sögulegt. „Eftir nánari skoðun kemur í ljós að þetta er lengsta kast Íslendings á stórmóti frá upphafi. Vésteinn Hafsteinsson, Erlendur Valdimarsson og Óskar Jakobsson náðu aldrei svo löngum köstum á HM, ÓL, eða EM," segir á fésbókarsíðu sambandsins. Vésteinn Hafsteinsson á Íslandsmetið sem er kast upp á 67,64 metra frá árinu 1989 eða sex árum áður en Guðni Valur fæddist. Erlendur Valdimarsson er sá Íslendingur sem hefur kastað næstlengst (64,32 metra) en Guðni Valur komst upp fyrir Óskar Jakobsson og í þriðja sætið á síðasta ári.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira