Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17