„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 09:17 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í Varsjá. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30