„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 09:17 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í Varsjá. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30