Mikil bræði eftir að lögregluþjónar skutu svartan mann Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2016 13:00 Vísir Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets
Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira