Mumford and Sons ætla hunsa tónleikahátíð í Svíþjóð í framtíðinni vegna fjölda nauðgana Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 12:16 Mumford and Sons spiluðu á Bravalla um helgina en ætlar ekki að gera það aftur nema að harðara verði barist gegn kynferðisofbeldi á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“ Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Hljómsveitin Mumford and Sons hefur gefið frá sér tilkynningu um að hún ætli að sniðganga Bravalla, stærstu tónlistarhátíð Svía, í framtíðinni nema að þeir geri eitthvað til þess að koma í veg fyrir nauðganir. Tólf nauðganir voru kærðar á hátíðinni í ár en sveitin kom þar fram um helgina. „Okkur fannst hræðilegt að heyra hvað gerðist,“ segir í tilkynningu þeirra á Facebook. „Tónlistarhátíðir eiga að vera hátíð tónlistar og fólks. Staður til þess að sleppa sér í öruggu umhverfi.“ Þeir bættu við að hljómsveitin muni ekki koma fram á hátíðinni aftur nema að hátíðarhaldarar geti fullvissað þá um að þeir séu að gera allt til þess að berjast á móti kynferðisofbeldi á svæðinu.Zara Larsson í góðu stuði með David Guetta á EM.Vísir/GettyZara Larsson brjáluðSænska poppstjarnan Zara Larsson vandaði heldur ekki gerendum kveðjuna á Twitter. „Þið eigið skilið að brenna í helvíti,“ skrifaði hún í færslu sína. „Fjandinn hafi ykkur fyrir að láta stúlkur finna fyrir óöryggi á tónlistarhátíðum. Ég hata stráka. Hata hata hata. Hvernig á ég að taka því alvarlega þegar þið segið að það séu ekki allir strákar sem nauðga? Hvar eru allir góðu gæjarnir þegar verið er að nauðga stelpum? Eruð þið of uppteknir við að segja konum hversu góðir þið séuð?“
Tónlist Tengdar fréttir Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1. júlí 2016 13:57
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10