Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2016 14:45 Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Durant tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að spila með Golden State Warriors næsta vetur en þetta eru langstærstu tíðindin í NBA-deildinni í sumar. Með Durant innanborðs verður ógnvænlegt lið nánast ósigrandi í hugum margra. Pressan sem verður á liðinu verður líka rosaleg. Einn stuðningsmaður Oklahoma var að mótmæla Durant í gær. Hann hafði skrifað svikari aftan á Durant-treyjuna sína. Þá labbaði fram hjá honum kona sem var ekki par hrifinn af þessum mótmælum og hún lét mótmælandann heyra það. Hlusta má á þá ræðu hér að ofan. Svo hafa stuðningsmenn Oklahoma verið að kveikja í treyjunum eins og sjá má hér að neðan.Seguidores de OKC queman jersey de Durant al cambiar a Warriors https://t.co/ZhEgPc15WT pic.twitter.com/Y5dpIdilvE— Marcos A. Tejeda (@elsoldlaflorida) July 5, 2016 Spurned #Thunder fans are now using rifles to light Kevin Durant's jersey on fire https://t.co/7JRM3rT5Kg pic.twitter.com/sQIQLPXxh0— UPROXX Sports (@UPROXXSports) July 5, 2016 : La decisión de Kevin Durant de irse de Oklahoma ocasionó que algunos aficionados quemaran el jersey con su número pic.twitter.com/hh5vYLSowV— José Juan Vázquez (@josejuangel) July 5, 2016 VIDEO: Thunder fan burns Kevin Durant jersey https://t.co/8yiQ321Nsz pic.twitter.com/IbIcao2NIZ— ABCtell (@ABCteller) July 5, 2016 NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Durant tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að spila með Golden State Warriors næsta vetur en þetta eru langstærstu tíðindin í NBA-deildinni í sumar. Með Durant innanborðs verður ógnvænlegt lið nánast ósigrandi í hugum margra. Pressan sem verður á liðinu verður líka rosaleg. Einn stuðningsmaður Oklahoma var að mótmæla Durant í gær. Hann hafði skrifað svikari aftan á Durant-treyjuna sína. Þá labbaði fram hjá honum kona sem var ekki par hrifinn af þessum mótmælum og hún lét mótmælandann heyra það. Hlusta má á þá ræðu hér að ofan. Svo hafa stuðningsmenn Oklahoma verið að kveikja í treyjunum eins og sjá má hér að neðan.Seguidores de OKC queman jersey de Durant al cambiar a Warriors https://t.co/ZhEgPc15WT pic.twitter.com/Y5dpIdilvE— Marcos A. Tejeda (@elsoldlaflorida) July 5, 2016 Spurned #Thunder fans are now using rifles to light Kevin Durant's jersey on fire https://t.co/7JRM3rT5Kg pic.twitter.com/sQIQLPXxh0— UPROXX Sports (@UPROXXSports) July 5, 2016 : La decisión de Kevin Durant de irse de Oklahoma ocasionó que algunos aficionados quemaran el jersey con su número pic.twitter.com/hh5vYLSowV— José Juan Vázquez (@josejuangel) July 5, 2016 VIDEO: Thunder fan burns Kevin Durant jersey https://t.co/8yiQ321Nsz pic.twitter.com/IbIcao2NIZ— ABCtell (@ABCteller) July 5, 2016
NBA Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49