Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2016 09:50 Meirihluti félagsmanna sagði nei. Vísir/Heiða Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Flugumferðarstjórar felldu nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia í kosningu félagsmanna sem lauk í nótt. 60,2 prósent þeirra sem kusu sögðu nei en 39,8 prósent sögðu já. Níutíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Í samtali við Vísi segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar sýni að félagsmenn séu ekki sáttir með kjarasamningana. „Félagsmenn eru greinilega ekki sáttir og telja að sú kauphækkun sem samið var um hafi verið of dýru verði keypt,“ segir Sigurjón.Skrifað var undir kjarasamningana í lok júní eftir harðar kjaradeilur þar sem flugumferðastjórar beittu yfirvinnubanni sem hafði í för með sér nokkra röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli. Fór svo að Alþingi setti lög á yfirvinnubannið en þau kváðu á um að gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra. Sigurjón reiknar nú með að deilan muni fara fyrir gerðardóm sem muni ákvarða um kaup kjör flugumferðarstjóra eigi seinna en 18. júlí næstkomandi. „Ég hef ekki heyrt í viðsemjendum okkar en ef að það verður ekki sest niður og samið upp á nýtt og samið hratt þá endar það í gerðardómi,“ segir Sigurjón.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31 Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27
Flugumferðarstjórar hissa á skorðum sem Gerðardómi eru settar Ósáttir með lagasetningu á aðgerðir þeirra en vona að samningar takist fyrir 24. júní. 9. júní 2016 11:31
Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Flugumferðarstjórar hafa verið í yfirvinnubanni síðan í apríl. 25. júní 2016 08:17