Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 19:31 Þessir stuðningsmenn Íslands voru með miða sem voru teknir gildir. vísir/epa Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira
Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira