Í síðustu þingkosningum árið 2013, þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn, var flokkurinn með listabókstafinn Þ þar sem P-ið var ekki á laus því annar flokkur hafði notað þann bókstaf í kosningunum á undan.
Í tilkynningu frá Pírötum er sú ósk flokksins ítrekuð að stjórnvöld fastsetji dagsetningu kosninga sem allra fyrst.
Og nú hafa @PiratePartyIS fengið listabókstafinn P -- fyrir PÍRATA!!!!
— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) July 15, 2016