Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar.
HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum.
Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur.
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones
Tengdar fréttir
Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir
Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum.
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður
Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert.
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones
Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum.
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað
Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni.
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn
Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum.