Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik síðan í annarri umferð er liðið skellti Fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 19:22 Ásmundur Arnarsson og lærisveinar hans eru án sigurs í síðustu þremur leikjum. vísir/hanna Fjarðabyggð vann sterkan sigur á Fram í Inkasso-deildinni í fótbolta í kvöld, 2-1, en þetta er fyrsti sigurleikur liðsins síðan það lagði Leikni Fáskrúðsfirði í annarri umferð Íslandsmótsins. Sveinn Fannar Sæmundsson kom Fjarðabyggð yfir á Eskjuvelli á 59. mínútu og Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, tvöfaldaði forskot heimamanna tíu mínútum síðar, 2-0. Hinn bráðefnilegi Borgfirðingur Helgi Guðjónsson minnkaði muninn fyrir Fram á 86. mínútu, 2-1, en nær komust Safamýrarpiltar ekki. Þetta var fyrsta mark þessa unga og efnilega stráks á Íslandsmótinu en hann er fæddur árið 1999. Sigurinn er heldur betur kærkominn fyrir Fjarðabyggð sem er í fallbaráttunni en liðið er nú með tíu stig eftir tíu umferðir. Liðið var búið að spila sjö leiki í röð án þess að vinna; gera fjögur jafntefli og tapa þremur leikjum. Eftir að vera á góðum skriði seinni hluta maí og fram í júní eru Framarar nú í erfiðum málum. Liðið er búið að tapa tveimur og gera eitt jafntefli í síðustu þremur leikjum, allt gegn liðum í neðri hlutanum; Selfossi, HK og Fjarðabyggð. Fram er með þrettán stig eftir tíu umferðir.Upplýsingar um markaskorara fengnar frá Fótbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Fjarðabyggð vann sterkan sigur á Fram í Inkasso-deildinni í fótbolta í kvöld, 2-1, en þetta er fyrsti sigurleikur liðsins síðan það lagði Leikni Fáskrúðsfirði í annarri umferð Íslandsmótsins. Sveinn Fannar Sæmundsson kom Fjarðabyggð yfir á Eskjuvelli á 59. mínútu og Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, tvöfaldaði forskot heimamanna tíu mínútum síðar, 2-0. Hinn bráðefnilegi Borgfirðingur Helgi Guðjónsson minnkaði muninn fyrir Fram á 86. mínútu, 2-1, en nær komust Safamýrarpiltar ekki. Þetta var fyrsta mark þessa unga og efnilega stráks á Íslandsmótinu en hann er fæddur árið 1999. Sigurinn er heldur betur kærkominn fyrir Fjarðabyggð sem er í fallbaráttunni en liðið er nú með tíu stig eftir tíu umferðir. Liðið var búið að spila sjö leiki í röð án þess að vinna; gera fjögur jafntefli og tapa þremur leikjum. Eftir að vera á góðum skriði seinni hluta maí og fram í júní eru Framarar nú í erfiðum málum. Liðið er búið að tapa tveimur og gera eitt jafntefli í síðustu þremur leikjum, allt gegn liðum í neðri hlutanum; Selfossi, HK og Fjarðabyggð. Fram er með þrettán stig eftir tíu umferðir.Upplýsingar um markaskorara fengnar frá Fótbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira