Djokovic og Williams-systur úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 11:00 Djokovic gekk grátandi af velli. vísir/getty Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Systurnar Venus og Serena Williams töpuðu í fyrsta sinn í tvímenningi á Ólympíuleikum. Þær voru búnar að vinna þrjú gull í röð en tékknesku stúlkurnar Lucie Safarova og Barbora Strycova stöðvuðu þær. Þær tékknesku unnu leikinn í tveim settum, 6-3 og 6-4. Systurnar höfðu unnið 16 leiki í röð á Ólympíuleikum áður en kom að leiknum í gær. Þær unnu gull í Sydney árið 2000, í Peking árið 2008 og í London árið 2012. Þær voru ekki með í Aþenu árið 2004 þar sem Serena meiddist. Hin 36 ára gamla Venus er því búin að ljúka keppni á ÓL í Ríó því hún tapaði á laugardag í einliðaleik. Hún er sögð hafa komið veik til Ríó. Serena er aftur á móti komin í næstu umferð. Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, tapaði svo mjög óvænt í fyrstu umferð gegn Argentínumanninum Juan Martin Del Potro. Del Potro hafði líka betur gegn Djokovic í undanúrslitunum á ÓL í London. Djokovic grét er hann gekk af velli eftir tapið sem var augljóslega mjög sárt. „Þetta er erfiðasta tapið á mínum ferli,“ sagði Serbinn.Búið spil. Williams-systur á vellinum í gær.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira