Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið. Visir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira