Helmingur íslensku keppendanna verður á setningarhátíðinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2016 20:13 Fánaberinn Þormóður Árni Jónsson. vísir/anton Fjórir af átta íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum í Ríó verða viðstaddir setningarhátíðina á Maracana-leikvanginum í kvöld. Þetta eru þau Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson en sá síðastnefndi er fánaberi íslenska hópsins. Sundfólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir verður eftir í Ólympíuþorpinu en þau keppa öll um helgina. Anton hefur leik í undanrásum í 100 metra bringusundi annað kvöld og á sunnudaginn stinga þær Eygló Ósk og Hrafnhildur sér til sunds. Þá er kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason ekki kominn til Ríó en hann keppir ekki fyrr en eftir viku, föstudaginn 12. ágúst.Setningarhátíðin hefst klukkan 23:00 að íslenskum tíma en hún verður sýnd í beinni útsendingu á Vísi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. 5. ágúst 2016 20:00 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Fjórir af átta íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum í Ríó verða viðstaddir setningarhátíðina á Maracana-leikvanginum í kvöld. Þetta eru þau Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson en sá síðastnefndi er fánaberi íslenska hópsins. Sundfólkið Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir verður eftir í Ólympíuþorpinu en þau keppa öll um helgina. Anton hefur leik í undanrásum í 100 metra bringusundi annað kvöld og á sunnudaginn stinga þær Eygló Ósk og Hrafnhildur sér til sunds. Þá er kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason ekki kominn til Ríó en hann keppir ekki fyrr en eftir viku, föstudaginn 12. ágúst.Setningarhátíðin hefst klukkan 23:00 að íslenskum tíma en hún verður sýnd í beinni útsendingu á Vísi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53 Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30 Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. 5. ágúst 2016 20:00 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00 Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. 4. ágúst 2016 19:53
Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Þormóður Árni Jónsson verður eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn á setningarathöfninni í kvöld. 5. ágúst 2016 16:30
Fleiri júdómenn en Þormóður bera fána þjóðar sinnar í kvöld Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Ríó sem fer fram í kvöld og hefst klukkan ellefu að íslenskum tíma. 5. ágúst 2016 20:00
Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4. ágúst 2016 06:00
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Ísland verður hundraðasta þjóðin sem kemur inn á Maracana-leikvanginn Ísland verður að sjálfsögðu í hópi þeirra 206 þjóða sem ganga inn á Estádio Maracana í kvöld þegar 31. Sumarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn í Rio de Janeiro í Brasilíu. 5. ágúst 2016 19:00
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Þormóður Árni verður fánaberi Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á opnunarhátið Ólympíuleikanna í Ríó á morgun. 4. ágúst 2016 15:11