Ekkert nema konur á eftir Þormóði á setningarathöfninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 16:30 Þormóður Árni Jónsson. Vísir/Anton Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Þormóður Árni Jónsson verður fánaberi Íslands á setningarathöfninni í kvöld eins og áður hefur komið fram en hann verður jafnframt eini íslenski karlkyns keppandinn sem gengur inn á völlinn. Ísland sendir átta keppendur til leiks á Ólympíuleikana í ár, fimm konur og þrjá karla. Allar fimm konunar; Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir,Irina Sazonova og Hrafnhildur Lúthersdóttir, verða með á setningarathöfninni en aðeins einn karlanna. Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kemur seinna til Ríó en hann er að leggja lokahöndina á undirbúning sinn í Bandaríkjunum. Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee keppir einn Íslendinga daginn eftir og hann hefur tekið þá ákvörðun að sleppa því að fara á setningarathöfnina. Íslenski hópurinn þarf að fara í langa rútuferð frá Ólympíuþorpinu að Maracana-leikvanginum og þá tekur við löng bið áður en gengið verður inn á leikvanginn. Það er því skynsemin sem ræður hjá Antoni Sveini. Að minnsta kosti sex manns úr fararstjórn íslenska liðsins munu einnig ganga inn með íslenska hópnum og þar verða bæði karlar og konur. Íþróttafólkið mun hinsvegar ganga fremst og þar mun heimurinn sjá ekkert nema konur ganga á eftir Þormóði fánabera.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman. 5. ágúst 2016 14:30
Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19
Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15