Þormóður og Aníta komu við í Sao Paulo á leið til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 4. ágúst 2016 19:53 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sjö af átta keppendum Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó hafa nú skilað sér í Ólympíuþorpið í Ríó en júdókappinn Þormóður Árni Jónsson og Anítu Hinriksdóttir mættu bæði í dag eftir mjög langt ferðalag. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir lögðu bæði af stað frá Íslandi rúmum sólarhringi fyrr og þurftu að taka þrjú flug á leið sinni á Ólympíuleikana. Blaðamaður og ljósmyndari 365 voru með þeim Þormóði Árna og Anítu í fyrsta fluginu til New York en þá skildu leiðir. Fulltrúum 365 fannst nóg um að þurfa að bæta við tíu tíma flugi frá New York til Ríó við það sem var farið fyrr um morguninn frá Keflavík til Ríó. Það var þó ekki mikið hægt að kvarta því Þormóður og Aníta, ásamt flokkstjóranum í júdó, Jóni Hlíðari Guðjónssyni, og þjálfaranum Bjarna Friðrikssyni, fóru öll enn lengra. Þau flugu fyrst alla leið til Sao Paulo, suður af Ríó, og þurftu svo að taka annað flug til Ríó eftir nokkra tíma bið. Þormóður Árni Jónsson og Aníta Hinriksdóttir taka bæði þátt í setningarathöfninni annað kvöld, sú fyrsta hjá Antíu en sú þriðja hjá Þormóði sem verður fánaberi. Þau keppa þó ekki fyrr en eftir rúma viku sem betur fer því það tekur þau örugglega dágóðan tíma að koma sér í gang á ný eftir allt þetta ferðlag. Nú vantar því bara kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem kemur ekki fyrr en eftir helgi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira