Töluverð líkindi með Eurovisionframlagi Íslands og atriði Britney Spears í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2016 13:00 Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50