Liam Gallagher: „Það er opinbert, ég er fáviti!“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. ágúst 2016 16:12 Aldrei að segja aldrei. Vísir/Getty Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“ Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“
Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24