Gefur frá sér hundruð milljóna | Vill frekar fara í skóla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2016 22:00 Ledecky með verðlaunin sín frá Ríó. vísir/getty Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Hin 19 ára gamla Ledecky vann til fimm verðlauna í sundkeppni Ólympíuleikanna og var ein af stjörnum leikanna. Hún frestaði háskólanámi sínu um eitt ár til þess að einbeita sér að leikunum. Nú er hún orðin heimsfræg og gæti grætt vel á því. Hún ætlar ekki að gera það. Markaðsfræðingar segja að hún gæti hæglega unnið sér inn hátt í 600 milljónir króna með auglýsingasamningum næsta árið. Það ætlar hún ekki að gera. Hún ætlar frekar að fara beint í háskóla og sem háskólaíþróttamaður má hún ekki afla sér tekna með auglýsingum. „Þetta var ekki erfið ákvörðun. Ég hef alltaf viljað vera í háskólasundliði og fá þá reynslu. Ég held að þetta verði hrikalega gaman með góðum vinum,“ sagði Ledecky en hún ætlar í Stanford-háskólann Þar mun hún synda með vinkonum sínum Simone Manuel og Lia Neal en þær unnu einnig til verðlauna á ÓL í Ríó. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Hin 19 ára gamla Ledecky vann til fimm verðlauna í sundkeppni Ólympíuleikanna og var ein af stjörnum leikanna. Hún frestaði háskólanámi sínu um eitt ár til þess að einbeita sér að leikunum. Nú er hún orðin heimsfræg og gæti grætt vel á því. Hún ætlar ekki að gera það. Markaðsfræðingar segja að hún gæti hæglega unnið sér inn hátt í 600 milljónir króna með auglýsingasamningum næsta árið. Það ætlar hún ekki að gera. Hún ætlar frekar að fara beint í háskóla og sem háskólaíþróttamaður má hún ekki afla sér tekna með auglýsingum. „Þetta var ekki erfið ákvörðun. Ég hef alltaf viljað vera í háskólasundliði og fá þá reynslu. Ég held að þetta verði hrikalega gaman með góðum vinum,“ sagði Ledecky en hún ætlar í Stanford-háskólann Þar mun hún synda með vinkonum sínum Simone Manuel og Lia Neal en þær unnu einnig til verðlauna á ÓL í Ríó.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Katie Ledecky sýndi ótrúleg tilþrif í 800 m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 13. ágúst 2016 01:42