Silfurverðlaunahafi í kringlukasti gerir góðverk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2016 13:15 Malachowski með silfurmedalíuna. vísir/getty Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Malachowski þurfti að sætta sig við silfrið en hann lenti einnig í 2. sæti á Ólympíuleikunum í Peking fyrir átta árum. Malachowski ákvað á dögunum að láta gott af sér leiða og gaf silfurmedalíuna sína frá Ríó til að safna pening fyrir þriggja ára pólskan dreng, Olek Szymanski, sem glímir við augnkrabbamein. „Silfurmedalían mín er miklu verðmætari en hún var fyrir viku,“ sagði Malachowski um góðverk sitt sem gerði Oleg litla kleift að fara til New York þar sem hann gengst undir meðferð. Hinn 33 ára gamli Malachowski hefur verið í hópi fremstu kringlukastara heims um árabil en auk silfurverðlaunanna á Ólympíuleikunum 2008 og 2016 hefur hann einu sinni orðið heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari. Hann hefur lengst kastað 71,84 metra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Malachowski þurfti að sætta sig við silfrið en hann lenti einnig í 2. sæti á Ólympíuleikunum í Peking fyrir átta árum. Malachowski ákvað á dögunum að láta gott af sér leiða og gaf silfurmedalíuna sína frá Ríó til að safna pening fyrir þriggja ára pólskan dreng, Olek Szymanski, sem glímir við augnkrabbamein. „Silfurmedalían mín er miklu verðmætari en hún var fyrir viku,“ sagði Malachowski um góðverk sitt sem gerði Oleg litla kleift að fara til New York þar sem hann gengst undir meðferð. Hinn 33 ára gamli Malachowski hefur verið í hópi fremstu kringlukastara heims um árabil en auk silfurverðlaunanna á Ólympíuleikunum 2008 og 2016 hefur hann einu sinni orðið heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari. Hann hefur lengst kastað 71,84 metra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira