Fyrirtæki í eigu Trump skulda yfir 76 milljarða Birta Svavarsdóttir skrifar 21. ágúst 2016 17:17 Donald Trump. Vísir/Getty Fyrirtæki í eigu Donald Trump, forsetaefnis Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, skulda samtals yfir 76 milljarða íslenskra króna. Trump hefur í kosningabaráttu sinni farið mikinn í að tala um eigið ágæti sem viðskiptamaður og segist á ferli sínum hafa grætt milljónir dollara og sé fullkomlega laus við skuldir. Fjallað er ítarlega um málið í rannsókn á vegum New York Times sem birtist í gær. Rannsókin leiddi einnig í ljós að meðal fjárfesta í fyrirtækjum Trump eru stofnanir sem hann hefur opinberlega talað gegn í kosningabaráttu sinni. Þar mætti helst nefna Seðlabanka Kína, sem Trump hefur sagt vera eina stærstu ógn sem stafi að fjármálaumhverfi Bandaríkjanna í dag, og Goldman Sachs, fjárfestingabanka sem hann hefur ásakað um að stjórna mótframbjóðanda sínum, Hillary Clinton. Þá kemur einnig fram að mikil leynd ríki yfir persónulegum fjármálum Trump. Til dæmis hefur forsetaframbjóðandinn neitað að gefa upp eigið skattframtal, og einnig lagst gegn því að hlutlaus aðili meti eignir hans. Sem forseti myndi Trump hafa talsverð völd þegar kæmi að fjármála- og skattalöggjöf Bandaríkjanna, en þannig gæti hann haft bein áhrif á eigið viðskiptaveldi. Þá gæti hann einnig haft áhrif á lög sem tengjast beint hans eigin fé, sem og eiga í samskiptum við lönd sem hann á í persónulegu viðskiptasambandi í. Donald Trump Tengdar fréttir Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. 17. ágúst 2016 07:00 Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. 15. ágúst 2016 21:53 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Fyrirtæki í eigu Donald Trump, forsetaefnis Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, skulda samtals yfir 76 milljarða íslenskra króna. Trump hefur í kosningabaráttu sinni farið mikinn í að tala um eigið ágæti sem viðskiptamaður og segist á ferli sínum hafa grætt milljónir dollara og sé fullkomlega laus við skuldir. Fjallað er ítarlega um málið í rannsókn á vegum New York Times sem birtist í gær. Rannsókin leiddi einnig í ljós að meðal fjárfesta í fyrirtækjum Trump eru stofnanir sem hann hefur opinberlega talað gegn í kosningabaráttu sinni. Þar mætti helst nefna Seðlabanka Kína, sem Trump hefur sagt vera eina stærstu ógn sem stafi að fjármálaumhverfi Bandaríkjanna í dag, og Goldman Sachs, fjárfestingabanka sem hann hefur ásakað um að stjórna mótframbjóðanda sínum, Hillary Clinton. Þá kemur einnig fram að mikil leynd ríki yfir persónulegum fjármálum Trump. Til dæmis hefur forsetaframbjóðandinn neitað að gefa upp eigið skattframtal, og einnig lagst gegn því að hlutlaus aðili meti eignir hans. Sem forseti myndi Trump hafa talsverð völd þegar kæmi að fjármála- og skattalöggjöf Bandaríkjanna, en þannig gæti hann haft bein áhrif á eigið viðskiptaveldi. Þá gæti hann einnig haft áhrif á lög sem tengjast beint hans eigin fé, sem og eiga í samskiptum við lönd sem hann á í persónulegu viðskiptasambandi í.
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52 Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. 17. ágúst 2016 07:00 Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. 15. ágúst 2016 21:53 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17. ágúst 2016 10:52
Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. 17. ágúst 2016 07:00
Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. 15. ágúst 2016 21:53