Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 10:00 Hinn 85 ára gamli Ecclestone er ekkert á því að setjast í helgan stein. vísir/getty Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey. Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey.
Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00