Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 13:35 Eldflaug að gerðinni Falcon 9 við lendingu. Vísir/GEtty Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira