Segir að verið sé að hafa kosningarétt af landsmönnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 16:18 Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna. vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi fyrirspurn sinni til forseta Alþingis á þingfundi í dag. „Ég vil inna forseta eftir því hverju sæti að tillaga um þingrof og nýjar kosningar sé ekki komin á dagskrá,“ sagði Steingrímur meðal annars. Hann benti á að samkvæmt 57. grein laga um kosningar segir að „kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma og til kjördags á kjósandi rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar. Atkvæðið telst greitt þann dag sem fylgibréfið er dagsett.“ Í fyrirspurn Steingríms kom fram að nú eru fjörutíu dagar í þann dag sem hefur verið nefndur sem kjördag, þann 29. október. Lög um kosningar gera ráð fyrir 56 dögum fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Steingrímur spurði Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, hvort að forsætisráðherra eða stjórnvöld hefðu ekki gefið sig fram við forseta að þingrofstillaga væri á leiðinni. Vidi Steingrímur meina að með þessum töfum væri verið að hafa kosningarétt af þeim landsmönnum sem gera þurfi ráðstafanir fyrir utankjörfundaratkvæði. Nefndi hann þar sjómenn sem væru á leið í langa vinnutúra og Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Einar K. Guðfinnsson tók undir orð Steingríms um að nauðsynlegt væri að þingrofstillaga kæmi fram hið allra fyrsta. Hann sagði tillöguna vera í undirbúningi en að ekki væri hægt að greina frá því hvenær tillagan muni líta dagsins ljós. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi fyrirspurn sinni til forseta Alþingis á þingfundi í dag. „Ég vil inna forseta eftir því hverju sæti að tillaga um þingrof og nýjar kosningar sé ekki komin á dagskrá,“ sagði Steingrímur meðal annars. Hann benti á að samkvæmt 57. grein laga um kosningar segir að „kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma og til kjördags á kjósandi rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar. Atkvæðið telst greitt þann dag sem fylgibréfið er dagsett.“ Í fyrirspurn Steingríms kom fram að nú eru fjörutíu dagar í þann dag sem hefur verið nefndur sem kjördag, þann 29. október. Lög um kosningar gera ráð fyrir 56 dögum fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Steingrímur spurði Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, hvort að forsætisráðherra eða stjórnvöld hefðu ekki gefið sig fram við forseta að þingrofstillaga væri á leiðinni. Vidi Steingrímur meina að með þessum töfum væri verið að hafa kosningarétt af þeim landsmönnum sem gera þurfi ráðstafanir fyrir utankjörfundaratkvæði. Nefndi hann þar sjómenn sem væru á leið í langa vinnutúra og Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Einar K. Guðfinnsson tók undir orð Steingríms um að nauðsynlegt væri að þingrofstillaga kæmi fram hið allra fyrsta. Hann sagði tillöguna vera í undirbúningi en að ekki væri hægt að greina frá því hvenær tillagan muni líta dagsins ljós.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira