Vildi sjá betri niðurstöðu Heiðar Lind Hansson skrifar 19. september 2016 07:00 Unnur Brá Konráðsdóttir var færð upp í 4. sætið. vísir/vilhelm Unnur Brá Konráðsdóttir fór ekki fram á að vera færð ofar á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi eftir að hafa hafnað í 5. sæti í prófkjöri flokksins á dögunum. Hún var aftur á móti færð upp í 4. sætið í gær þegar kjördæmisráð flokksins í kjördæminu gekk frá endanlegum framboðslista. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hafði áður hafnað í 4. sæti, en þáði ekki sætið. „Ég var mikill talsmaður þess að farið var í prófkjör þannig að þá verður maður að sætta sig við það sem maður ber úr býtum,“ sagði Unnur um niðurstöðu prófkjörsins í samtali við Fréttablaðið í gær, en hún vildi ekki tjá sig um niðurstöðuna fyrr en kjördæmisráðið væri búið að koma saman. Hún segist vitaskuld hafa viljað sjá betri niðurstöðu fyrir sig í prófkjörinu, en bendir á að þeir þrír frambjóðendur sem eru fyrir ofan hana hafi fengið afgerandi kosningu. „Ég var því ekki að biðja um að farið væri að krukka í listanum fyrir mig.“Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. 18. september 2016 13:43 Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs „Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon. 18. september 2016 19:15 Unnur Brá færist upp og Kristín og Hólmfríður koma inn 18. september 2016 17:01 Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. 15. september 2016 06:30 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir fór ekki fram á að vera færð ofar á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi eftir að hafa hafnað í 5. sæti í prófkjöri flokksins á dögunum. Hún var aftur á móti færð upp í 4. sætið í gær þegar kjördæmisráð flokksins í kjördæminu gekk frá endanlegum framboðslista. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hafði áður hafnað í 4. sæti, en þáði ekki sætið. „Ég var mikill talsmaður þess að farið var í prófkjör þannig að þá verður maður að sætta sig við það sem maður ber úr býtum,“ sagði Unnur um niðurstöðu prófkjörsins í samtali við Fréttablaðið í gær, en hún vildi ekki tjá sig um niðurstöðuna fyrr en kjördæmisráðið væri búið að koma saman. Hún segist vitaskuld hafa viljað sjá betri niðurstöðu fyrir sig í prófkjörinu, en bendir á að þeir þrír frambjóðendur sem eru fyrir ofan hana hafi fengið afgerandi kosningu. „Ég var því ekki að biðja um að farið væri að krukka í listanum fyrir mig.“Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. 18. september 2016 13:43 Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs „Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon. 18. september 2016 19:15 Unnur Brá færist upp og Kristín og Hólmfríður koma inn 18. september 2016 17:01 Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. 15. september 2016 06:30 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. 18. september 2016 13:43
Páll segir listann í Suðurkjördæmi vænlegan til árangurs „Við getum gengið sameinuð og sterk með þennan lista í þessa kosningabaráttu,“ segir Páll Magnússon. 18. september 2016 19:15
Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. 15. september 2016 06:30