Bayern enn með fullt hús | Öruggt hjá Dortmund Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. september 2016 15:22 Dortmund var í stuði í dag vísir/getty Bayern Munchen lagði Ingolstadt 3-1 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. FC Bayern er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir Dario Lezcano kom Ingolstadt yfir eftir aðeins átta mínútna leik en það tók Robert Lewandowski aðeins fjórar mínútur að jafna metin og var staðan í hálfleik 1-1. Xabi Alonso kom FC Bayern yfir strax á fimmtu mínútu seinni hálfleiks og gerði Rafinha út um leikinn sex mínútum fyrir leikslok. Á sama tíma fór Borussia Dortmund illa með Damstadt 98 6-0. Dortmund var 1-0 yfir í hálfleik með marki Gonzalo Castro á 7. mínútu. Adrian Ramos skoraði annað markið á þriðju mínútu seinni hálfleiks og sex mínútum síðar skoraði Christian Pulisic þriðja markið. Castro skoraði annað mark sitt tólf mínútum fyrir leikslok. Þegar sex mínútur voru eftir skoraði Sebastian Rode fimmta markið og fjórum mínútum síðar bætti Emre Mor einu marki tilviðbótar við og lét þar við sitja. Í hinum leikjunum þremur sem hófustu klukkan 13:30 lagði RB Leipzig Hambuger SV 4-0 á útivelli, Eintracht Frankfurt skellti Bayer Leverkusen 2-1 og Hoffenheim og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli. Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Bayern Munchen lagði Ingolstadt 3-1 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. FC Bayern er því með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir Dario Lezcano kom Ingolstadt yfir eftir aðeins átta mínútna leik en það tók Robert Lewandowski aðeins fjórar mínútur að jafna metin og var staðan í hálfleik 1-1. Xabi Alonso kom FC Bayern yfir strax á fimmtu mínútu seinni hálfleiks og gerði Rafinha út um leikinn sex mínútum fyrir leikslok. Á sama tíma fór Borussia Dortmund illa með Damstadt 98 6-0. Dortmund var 1-0 yfir í hálfleik með marki Gonzalo Castro á 7. mínútu. Adrian Ramos skoraði annað markið á þriðju mínútu seinni hálfleiks og sex mínútum síðar skoraði Christian Pulisic þriðja markið. Castro skoraði annað mark sitt tólf mínútum fyrir leikslok. Þegar sex mínútur voru eftir skoraði Sebastian Rode fimmta markið og fjórum mínútum síðar bætti Emre Mor einu marki tilviðbótar við og lét þar við sitja. Í hinum leikjunum þremur sem hófustu klukkan 13:30 lagði RB Leipzig Hambuger SV 4-0 á útivelli, Eintracht Frankfurt skellti Bayer Leverkusen 2-1 og Hoffenheim og Wolfsburg gerðu markalaust jafntefli.
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn