Tókust í hendur og féllust í faðma eftir loforð um að fara ekki í mótframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 19:45 Vaktaskipti urðu í forsætisráðuneytinu í apríl. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30
Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27