Innlent

Listi Viðreisnar í Norðausturkjördæmi staðfestur

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Benedikt Jóhannesson er formaður Viðreisnar.
Benedikt Jóhannesson er formaður Viðreisnar. Vísir/Stefán
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, leiðir listann en í öðru sæti er Hildur Betty Kristjánsdóttir deildarstjóri í Naustaskóla á Akureyri. Listinn er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum.

1.    Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, Reykjavík

2.    Hildur Betty Kristjánsdóttir, deildarstjóri, Akureyri

3.    Jens Hilmarsson, lögreglumaður, Egilsstöðum

4.    Ester Sigurásta Sigurðardóttir, verkefnastjóri, Vopnafirði

5.    Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Akureyri

6.    Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, Reyðarfirði

7.    Kristófer Alex Guðmundsson, sala og markaður, Akureyri

8.    Sigríður Ásta Hauksdóttir, fjölskylduráðgjafi, Akureyri

9.    Halldór Sævar Guðbergsson, fagstjóri og íþróttakennari, Akureyri

10.    Hrefna Zoega, Norðfirði

11.    Friðrik Sigurðsson, fv. forseti sveitarstjórnar Norðurþings, Akureyri

12.    Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri

13.    Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustufrumkvöðull, Reyðarfirði

14.    Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari, Siglufirði

15.    Ingvar Gíslason, háskólanemi, Reykjavík

16.    Anna Svava Traustadóttir, verslunarstjóri, Akureyri

17.    Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi, Svalbarðsströnd

18.    Sinniva Lind T. Gjerde, skólaliði, Akureyri

19.    Páll Baldursson, sagnfræðingur og fv. sveitarstjóri á Breiðdalsvík, Egilsstöðum

20.    Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingur, Seyðisfirði


Tengdar fréttir

Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig

Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni.

Verðtrygging verður óþörf með myntráði

Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×