Höskuldur: Erfitt en nauðsynlegt að grípa til svona aðgerða Ásgeir Erlendsson skrifar 28. september 2016 19:15 46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson. Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
46 starfsmönnum Arion banka var í dag sagt upp störfum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, segir að um hagræðingaraðgerðir sé að ræða. Viðskiptavinir kjósi í ríkari mæli að nýta sér tæknina í stað útibúa. Starfsmönnunum var tilkynnt þessi ákvörðun í dag en í þessum hópi störfuðu 27 í höfuðstöðvum bankans en 19 á öðrum starfstöðvum. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka segir að uppsagnirnar í dag megi rekja til hagræðingar í rekstri. Miklar breytingar hafi orðið á fjármálaþjónustu á undanförnum árum með aukinn tækni og sú þróun kalli á breytingar. „Heimsóknir í hefðbundin útibú fækkar stöðugt. Þeim hefur fækkað um þriðjung á undanförnum tveimur árum. Sömuleiðis hefur eftirspurn eftir öðrum afgreiðsluleiðum fjölgað gríðarlega mikið og þar þarf minni mannafla,“segir Höskuldur. Hann segir að við rekstur bankans verði að horfa til allra kostnaðarliða. Stærsti kostnaðarliðurinn sé fjármagnskostnaður og þar hafi bankinn náð ágætum árangri en launakostnaður sé sá næst stærsti. „Nú sáum við færi og teljum nauðsynlegt, þó það sé erfitt, að grípa til svona aðgerða.“ Vinnumálastofnun var tilkynnt um breytingarnar þar sem um hópuppsögn var að ræða. Höskuldur segir frekari uppsagnir ekki á döfinni og ekki sé stefnt að fækkun útibúa. „Því sú þjónusta sem þar fer fram er mjög verðmæt og skiptir miklu máli þó aðrar afgreiðsluleiðir skipti jafnvel meira máli,“ segir Höskuldur Ólafsson.
Tengdar fréttir Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Neytendur eigi meira inni Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29