John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2016 10:07 John Oliver. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46
John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43