Segja loftárásir á Aleppo vera stríðsglæpi Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 16:46 Minnst 115 borgara eru sagðir hafa fallið í árásum stjórnarhersins og Rússa á borgina frá því á fimmtudaginn. Vísir/AFP Fastafulltrúi Frakklands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að árásir á Aleppo í Sýrlandi séu stríðsglæpur. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar nú um árásirnar en fjöldi almennra borgara hafa látið lífið um helgina og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að hreinu vatni. „Það er verið að fremja stríðsglæpi í Aleppo,“ sagði Francois Delattre. „Það verður að refsa fyrir þá og refsileysi er ekki í boði í Sýrlandi.“ Fastafulltrúi Breta sló á svipaða strengi og sagði að íkveikjusprengjur sem væri verið að varpa á borgina greini ekki á milli borgara og vopnaðra manna. Þá væri notkun þeirra brot á alþjóðalögum. Bretar, Frakkar og Bandaríkin beita nú Rússa miklum þrýstingi svo þeir fái ríkisstjórn Sýrlands til að draga úr árásum á borgina.Sjá einnig: Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Aðgerðarsamtökin Syrian Observatory for Human Rights segja minnst 115 borgara hafa fallið í árásum stjórnarhersins og Rússa á borgina frá því á fimmtudaginn.Árásin á bílalestina mögulega stríðsglæpurBoris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hefur sagt að Rússar hafi mögulega framið stríðsglæp með loftárásum á bílalest sem bar hjálpargögn í grennd við Aleppo. Hann sagði blaðamanni BBC að rannsaka þyrfti hvort Rússar hafi vísvitandi gert árásir á almenna borgara. Minnst tuttugu manns létu lífið í árásunum og 18 vörubílar og vöruskemma gereyðilögðust. Rússar þvertaka fyrir að hafa gert loftárásir á bílalestina. Fyrst sögðust þeir hafa fundið vísbendingar um að kveikt hefði verið í henni, síðan ásökuðu þeir uppreisnarmenn um að hafa gert sprengjuvörpuárás á bílalestina og einnig hafa þeir sakað Bandaríkin um að hafa varpað sprengjunum. Mið-Austurlönd Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Fastafulltrúi Frakklands hjá Sameinuðu þjóðunum segir að árásir á Aleppo í Sýrlandi séu stríðsglæpur. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar nú um árásirnar en fjöldi almennra borgara hafa látið lífið um helgina og um tvær milljónir hafa ekki aðgang að hreinu vatni. „Það er verið að fremja stríðsglæpi í Aleppo,“ sagði Francois Delattre. „Það verður að refsa fyrir þá og refsileysi er ekki í boði í Sýrlandi.“ Fastafulltrúi Breta sló á svipaða strengi og sagði að íkveikjusprengjur sem væri verið að varpa á borgina greini ekki á milli borgara og vopnaðra manna. Þá væri notkun þeirra brot á alþjóðalögum. Bretar, Frakkar og Bandaríkin beita nú Rússa miklum þrýstingi svo þeir fái ríkisstjórn Sýrlands til að draga úr árásum á borgina.Sjá einnig: Blöskrar vegna ofbeldisins í Aleppo Aðgerðarsamtökin Syrian Observatory for Human Rights segja minnst 115 borgara hafa fallið í árásum stjórnarhersins og Rússa á borgina frá því á fimmtudaginn.Árásin á bílalestina mögulega stríðsglæpurBoris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hefur sagt að Rússar hafi mögulega framið stríðsglæp með loftárásum á bílalest sem bar hjálpargögn í grennd við Aleppo. Hann sagði blaðamanni BBC að rannsaka þyrfti hvort Rússar hafi vísvitandi gert árásir á almenna borgara. Minnst tuttugu manns létu lífið í árásunum og 18 vörubílar og vöruskemma gereyðilögðust. Rússar þvertaka fyrir að hafa gert loftárásir á bílalestina. Fyrst sögðust þeir hafa fundið vísbendingar um að kveikt hefði verið í henni, síðan ásökuðu þeir uppreisnarmenn um að hafa gert sprengjuvörpuárás á bílalestina og einnig hafa þeir sakað Bandaríkin um að hafa varpað sprengjunum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira