„Trump er fáviti“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 15:46 "Yfirmaðurinn" er 67 ára gamall og í fantaformi. Vísir/Getty Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18
Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15
Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45