Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 19:13 Brad Pitt og Angelina Jolie standa nú í skilnaði en þau eiga sex börn saman. Vísir/Getty Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38