Sláðu í gegn í partíi helgarinnar Guðrún Jóna stefánsdóttir skrifar 30. september 2016 10:00 Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í hópfimleikum er spennt fyrir Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Sloveníu. Vísir/Anton Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri. Fimleikar Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri.
Fimleikar Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira