Líklega búið að semja um þinglok Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2016 10:56 Frá Alþingi. Vísir/Eyþór Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Tuttugu og þrír dagar eru til kosninga og hafa þingmenn stjórnarandstöðunnar sakað stjórnarþingmenn um að vera farnir að sinna kosningabaráttunni í stað þess að sinna störfum sínum. „Við höfum þær fréttir að líklega sé búið að semja um þinglok og við getum farið að vinna að þeim málum sem fyrir liggja. Ég vona að það verði klárað í dag,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks undir liðnum störf þingsins á Alþingi í morgun. Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagðist fagna því að formenn flokkanna séu að komast að niðurstöðu. „Ég vil byrja á að fagna því eins og aðrir háttvirtir þingmenn að formenn flokkanna eru allavega í þann mund trúi ég að koma sér saman um það hvernig við háttum okkar störfum hér svo við getum lokið mikilvægum málum og klárað þingið,“ sagði Willum Þór. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagðist ánægð með að loks væri að fást niðurstaða í málið. „Mig langar að vera bjartsýn eins og háttvirtur þingmaður [Ásmundur Friðriksson] og vona að nú sé að fást einhver niðurstaða í það hvernig við klárum þetta þing. Nú er senn að verða liðin heil starfsvika á Alþingi þar sem við höfum starfað án nokkurrar starfsáætlunar og það gengur auðvitað ekki endalaust að við störfum þannig,“ sagði hún.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira