Þriðji sigur Vals í röð | Selfoss sótti sigur í Krikann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2016 21:15 Anton Rúnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Val. vísir/ernir Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Leikurinn var hnífjafn lengst af. Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, 12-14, en í seinni hálfleik voru Valsmenn ívið sterkari. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson jafnaði metin fyrir Fram í 23-23 þegar átta mínútur voru eftir en Valur átti lokamínúturnar sem liðið vann 8-2. Ýmir Örn Gíslason var markahæstur í liði Vals með sjö mörk. Andri Þór Helgason skoraði sömuleiðis sjö mörk fyrir Fram en sex þeirra komu í fyrri hálfleik.Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 7, Josip Juric 6, Anton Rúnarsson 4/2, Atli Karl Bachmann 4, Alexander Örn Júlíusson 3, Vignir Stefánsson 2, Orri Freyr Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1.Mörk Fram: Andri Þór Helgason 7/1, Arnar Birkir Hálfdánarson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Davíð Stefán Reynisson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1, Bjartur Guðmundsson 1.Einar Sverrisson skoraði 11 mörk í Krikanum.vísir/ernirEftir þrjá tapleiki í röð sótti Selfoss sigur í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 32-36, Selfyssingum í vil í miklum markaleik. Selfoss er nú kominn með sex stig í Olís-deildinni, einu stigi meira en FH. FH-ingar komust í 1-0 en það var í eina skiptið sem þeir leiddu í leiknum. Selfyssingar voru alltaf með undirtökin og þegar flautað var til hálfleiks munaði sjö mörkum á liðunum, 11-18. Selfoss náði mest níu marka forystu og þótt FH-ingar hafi vaknað til lífsins síðustu 10 mínútur leiksins dugði það ekki til. Einar Sverrisson var markahæstur í liði Selfoss með 11 mörk. Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk og Guðjón Ágústsson sex. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir FH og Óðinn Þór Ríkharðsson átta.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 12/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1, Jóhann Karl Reynisson 5, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Jóhann Birgir Ingvarsson 1.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 11, Elvar Örn Jónsson 7/2, Guðjón Ágústsson 6, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Hergeir Grímsson 3, Guðni Ingvarsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Sverrir Pálsson 2.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5. október 2016 21:15