Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2016 13:00 Gareth Southgate. Vísir/EPA Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins einn leik og 67 daga í starfi og enska sambandið leitaði til þjálfara 21 árs landsliðsins enda lítill tími til stefnu. The Times segir frá því að Gareth Southgate muni fá 500 þúsund í pund fyrir þessa tvo mánuði sem gera 73 milljónir íslenskra króna. Það eru ekki slæm laun fyrir tveggja mánaða starf. Southgate fékk einmitt þessa upphæð í árslaun sem þjálfari 21 árs landsliðsins en hann gaf það út, þegar enska sambandið var að leita að eftirmanni Roy Hodgson, að hann hefði ekki áhuga á starfinu. Enska sambandið ætlaði að borga Sam Allardyce þrjár milljónir punda í árslaun eða 435 milljónir íslenskra króna. Stjórn sambandsins tók þá ákvörðun samkvæmt heimildum The Times að Southgate fengi hlutfallslega sömu upphæð fyrir að stýra liðinu í þennan stutta tíma. Blaðamaður The Times telur einnig að Southgate eigi jafnframt góða möguleika á því að tryggja sér starfið til frambúðar gangi enska liðinu vel undir hans stjórn. Leikirnir þrír í undankeppni HM 2018 þar sem Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu eru á móti Möltu, Slóveníu og Skotlandi auk vináttulandsleiks á móti Spáni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins einn leik og 67 daga í starfi og enska sambandið leitaði til þjálfara 21 árs landsliðsins enda lítill tími til stefnu. The Times segir frá því að Gareth Southgate muni fá 500 þúsund í pund fyrir þessa tvo mánuði sem gera 73 milljónir íslenskra króna. Það eru ekki slæm laun fyrir tveggja mánaða starf. Southgate fékk einmitt þessa upphæð í árslaun sem þjálfari 21 árs landsliðsins en hann gaf það út, þegar enska sambandið var að leita að eftirmanni Roy Hodgson, að hann hefði ekki áhuga á starfinu. Enska sambandið ætlaði að borga Sam Allardyce þrjár milljónir punda í árslaun eða 435 milljónir íslenskra króna. Stjórn sambandsins tók þá ákvörðun samkvæmt heimildum The Times að Southgate fengi hlutfallslega sömu upphæð fyrir að stýra liðinu í þennan stutta tíma. Blaðamaður The Times telur einnig að Southgate eigi jafnframt góða möguleika á því að tryggja sér starfið til frambúðar gangi enska liðinu vel undir hans stjórn. Leikirnir þrír í undankeppni HM 2018 þar sem Gareth Southgate stýrir enska landsliðinu eru á móti Möltu, Slóveníu og Skotlandi auk vináttulandsleiks á móti Spáni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira