Aubameyang: Pabbi talaði við Man City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2016 19:30 Aubameyang er búinn að skora sjö mörk í jafnmörgum leikjum á þessu tímabili. vísir/epa Markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang segir að faðir sinn hafi rætt við Manchester City í sumar. Aubameyang átti frábært tímabil með Borussia Dortmund í fyrra þar sem hann skoraði 39 mörk í öllum keppnum. Í kjölfarið var hann orðaður við lið eins og Man City, Real Madrid og Paris Saint-Germain. „Það rétt að það áttu sér stað viðræður,“ sagði Aubameyang í viðtali við Onze Mondial tímaritið. „Faðir minn ræddi við félagið [Man City] en á endanum kom ekkert út úr þeim. Ég held að það hafi einnig verið áhugi frá Real Madrid en það var fjarlægara.“ Aubameyang segir að PSG hafi einnig rennt hýru auga til hans. Hann hefur þó takmarkaðan áhuga á að snúa aftur til Frakklands á þessum tímapunkti. Aubameyang kom til Dortmund frá franska liðinu Saint-Étienne sumarið 2013. Gaboninn hefur átt góðu gengi að fagna hjá Dortmund og skorað 87 mörk í 150 leikjum fyrir þýska liðið. Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang segir að faðir sinn hafi rætt við Manchester City í sumar. Aubameyang átti frábært tímabil með Borussia Dortmund í fyrra þar sem hann skoraði 39 mörk í öllum keppnum. Í kjölfarið var hann orðaður við lið eins og Man City, Real Madrid og Paris Saint-Germain. „Það rétt að það áttu sér stað viðræður,“ sagði Aubameyang í viðtali við Onze Mondial tímaritið. „Faðir minn ræddi við félagið [Man City] en á endanum kom ekkert út úr þeim. Ég held að það hafi einnig verið áhugi frá Real Madrid en það var fjarlægara.“ Aubameyang segir að PSG hafi einnig rennt hýru auga til hans. Hann hefur þó takmarkaðan áhuga á að snúa aftur til Frakklands á þessum tímapunkti. Aubameyang kom til Dortmund frá franska liðinu Saint-Étienne sumarið 2013. Gaboninn hefur átt góðu gengi að fagna hjá Dortmund og skorað 87 mörk í 150 leikjum fyrir þýska liðið.
Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira