Bein útsending: Clinton og Trump mætast í síðustu kappræðunum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 23:15 Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira