Eigendur Art Medica tóku 56 milljónir í arð Sæunn Gísladóttir skrifar 19. október 2016 10:00 Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Vísir/Getty Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst saman um rúmlega fjórar milljónir milli ára. Eigendur Art Medica tóku út 56 milljónir króna í arð vegna ársins 2015. Þetta er mun minna en árið áður þegar greiddur var út arður upp á 265 milljónir króna, en meira en þegar greiddar voru út 44 milljónir króna vegna ársins 2013. Hluthafar í IVF Iceland voru tveir í árslok 2015, þeir Guðmundur Arason og Þórður Óskarsson, og áttu þeir 50 prósent hlut hvor. Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Þá hækkaði glasameðferð um 37 þúsund krónur, úr 376 þúsund krónum í 413 þúsund krónur. Greint var frá því að mikil óánægja væri með hækkanirnar.Sjá einnig: Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Í desember á síðasta ári var svo greint frá því að sænska fyrirtækið IVF Sverige myndi opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík, IVF klíníkin Reykjavík. Fyrirtækið keypti Art Medica og var sú starfsemi lögð niður. Rekstrartekjur IVF Iceland námu 64 milljónum króna og jukust um fjórar milljónir milli ára. Eignir í árslok námu 94,7 milljónum króna, samanborið við 120,3 milljónir króna árið áður. Eigið fé í árslok var 58,8 milljónir króna, samanborið við 62,9 milljónir árið áður. Tengdar fréttir Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08 Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00 „Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Fyrirtækið IVF Iceland sem rak Art Medica, einu stöðina sem sinnti tæknifrjóvgunum hér á landi, hagnaðist um 51,9 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst saman um rúmlega fjórar milljónir milli ára. Eigendur Art Medica tóku út 56 milljónir króna í arð vegna ársins 2015. Þetta er mun minna en árið áður þegar greiddur var út arður upp á 265 milljónir króna, en meira en þegar greiddar voru út 44 milljónir króna vegna ársins 2013. Hluthafar í IVF Iceland voru tveir í árslok 2015, þeir Guðmundur Arason og Þórður Óskarsson, og áttu þeir 50 prósent hlut hvor. Gjaldskrárhækkanir urðu hjá fyrirtækinu í september árið 2015. Þá hækkaði glasameðferð um 37 þúsund krónur, úr 376 þúsund krónum í 413 þúsund krónur. Greint var frá því að mikil óánægja væri með hækkanirnar.Sjá einnig: Gagnrýnir gjaldskrárhækkanir Art Medica Í desember á síðasta ári var svo greint frá því að sænska fyrirtækið IVF Sverige myndi opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík, IVF klíníkin Reykjavík. Fyrirtækið keypti Art Medica og var sú starfsemi lögð niður. Rekstrartekjur IVF Iceland námu 64 milljónum króna og jukust um fjórar milljónir milli ára. Eignir í árslok námu 94,7 milljónum króna, samanborið við 120,3 milljónir króna árið áður. Eigið fé í árslok var 58,8 milljónir króna, samanborið við 62,9 milljónir árið áður.
Tengdar fréttir Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08 Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00 „Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3. desember 2015 16:08
Eigendur Art Medica tóku 265 milljónir í arð Eigendurnir einu tæknifrjógunarstöðvarinnar á Íslandi greiddu sér mun hærri arð í fyrra en árið 2013 þó hagnaður drægist saman. 16. desember 2015 07:00
„Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27. janúar 2016 19:31