Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 09:45 Bolt vann þrjú gull í Ríó. vísir/getty Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira