Íbúar Mosul óttast ofbeldi Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 10:15 Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum. Vísir/AFP Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23