Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 17. október 2016 12:45 Karlie er margt til listanna lagt. Mynd/Getty Karlie Kloss hefur sýnt það og sannað að hún er töluvert meira en ein stærsta ofurfyrirsæta heims. Nýjasta verkefnið hennar er afar spennandi en hún er enn af þáttastjórnendum Netflix þátta sem heita Bill Nye Saves The World en þættirnir munu snúast um hvernig nýjustu vísindi hafa áhrif á allt frá pólitík að dægurmenningu. Kloss er sko margt til lista lagt en hún er þriðja tekjuhæsta fyrirsæta heims og hefur hún stofnað forritunarnámskeið fyrir ungar konur auk þess að stunda nám við New York University í tölvunarfræði og heldur uppi sinni eigin YouTube rás. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um þáttinn.Meet the correspondents on my upcoming @Netflix talk show: @karliekloss, @thespacegal, @joannahausmann, @nazeem_hussain & @veritasium! pic.twitter.com/lm49awGoyl— Bill Nye (@BillNye) October 13, 2016 Netflix Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour
Karlie Kloss hefur sýnt það og sannað að hún er töluvert meira en ein stærsta ofurfyrirsæta heims. Nýjasta verkefnið hennar er afar spennandi en hún er enn af þáttastjórnendum Netflix þátta sem heita Bill Nye Saves The World en þættirnir munu snúast um hvernig nýjustu vísindi hafa áhrif á allt frá pólitík að dægurmenningu. Kloss er sko margt til lista lagt en hún er þriðja tekjuhæsta fyrirsæta heims og hefur hún stofnað forritunarnámskeið fyrir ungar konur auk þess að stunda nám við New York University í tölvunarfræði og heldur uppi sinni eigin YouTube rás. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um þáttinn.Meet the correspondents on my upcoming @Netflix talk show: @karliekloss, @thespacegal, @joannahausmann, @nazeem_hussain & @veritasium! pic.twitter.com/lm49awGoyl— Bill Nye (@BillNye) October 13, 2016
Netflix Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour